Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hnakki
ENSKA
poll
DANSKA
nakke
SÆNSKA
nacke
FRANSKA
nuque
ÞÝSKA
Genick
Svið
lyf
Dæmi
[is] Merkissvaranum skal stungið undir húð á hnakkabandssvæðinu mitt á milli hnakka og herðakambs að viðhafðri smitgát.
Þó getur lögbært yfirvald leyft að merkissvara sé stungið undir húð á öðrum stað á hálsi dýrs af hestaætt, að því tilskildu að ístunga þar stofni ekki velferð dýrsins í hættu og auki ekki hættu á að merkissvarinn færist úr stað, umfram þá aðferð sem um getur í fyrstu undirgrein.

[en] The transponder shall be implanted parenterally under aseptic conditions between poll and withers in the middle of the neck in the area of the nuchal ligament.
However, the competent authority may authorise the implantation of the transponder at a different place on the neck of the equine animal, provided that such alternative implantation does not compromise the welfare of the animal and does not increase the risk of migration of the transponder compared to the method referred to in the first subparagraph.


Skilgreining
[en] bony projection that appears at the top of the horses head, just between (and slightly behind) his ears, and is the highest point of the horses skull (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008 frá 6. júní 2008 um framkvæmd tilskipana ráðsins 90/426/EBE og 90/427/EBE að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008 of 6 June 2008 implementing Council Directives 90/426/EEC and 90/427/EEC as regards methods for the identification of equidae

Skjal nr.
32008R0504
Athugasemd
Á hestum heitir þetta ,hnakki´, en þýðingin ,krúna´ getur átt við um þennan líkamshluta á öðrum dýrum, m.a. kúm og sauðkindum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira